Veggjöld án skipulagđrar innheimtu?

 Jón Gunnarsson er undarlegur stjórnmálamađur, ef ţessi frétt er rétt, en ekki hugarburđur lélegs "blađamanns", sem ţví miđur hvarflar allt of oft ađ manni ţessi dćgrin. Annađ hvort taka "fréttamenn" illa eftir eđa taka bara fréttatilkynningar og slengja ţeim í loftiđ eins og aular í góđri innivinnu, eđa bulla hreinlega hvert viđtaliđ eftir ţví sem ţeir muna best og fellur ađ ţeirra skođunum. Bćta jafnvel viđ, ef svo ber undir. Fréttamennskan er, skulum viđ segja á mjög viđkvćmu tímabili ţessi dćgrin, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.

 Veggjöld skulu semsagt lögđ á sem fyrst, en enginn virđist hafa hugmynd um framkvćmdina. Hvernig innheimta skuli gjöldin, hvar eđa hvernig. Gjöldin skulu lögđ á, sama hvađ tautar eđa raular. Blađamađur spyr ađ sjálfsögđu einskis og ţar međ hefur Jón Gunnarsson komiđ sínum sjónarmiđum á framfćri. Ekki öll svo galin, en trúverđugleikann skortir og enginn spyr neins.

 Tuđarinn hefur ekkert á móti gjöldum fyrir veitta ţjónustu, eftir ađ hún er veitt. Ţegar hinsvegar hérlendir stjórnmálamenn lofa mér einhverju og krefjast fyrirframgreiđslu, setur ađ mér ugg. Uggur sem vissulega er réttlćtanlegur, ţví sjaldan er ein báran stök og aldrei eins mikiđ og ţegar hérlendir stjórnmálamenn ljúga og lofa út um eyrun á sér, međ bros á vör og standa síđan ekki viđ nokkurn skapađan hlut, kjörtímabil eftir kjörtímabil.

 "You pay now, we deliver later" hugnast mér ekki hćtis hót, komandi úr munni atvinnupólitíkur og dreift af vafasömum fjölmiđli, ţar sem pallíettur áramótadansleikjanna og ţvćlukennt gjálífisrugl einskisnokkurs, virđist mest lesiđ. Ég meina, hverjum er ekki sama um ţađ hvort einhver hollívúd stjarnan hafi áhyggjur af appelsínuhúđinni á lćrunum á sér, eđa hvort rassinn á kardasían draslinu hafi stćkkađ eđa minnkađ, hún éti gras eđa kjöt? Einhver? Eru virkilega allir orđnir svo steiktir af ţessu brjálćđi, ađ ţeir láti skattheimtu liggja hjá garđi?

 Álögur, í nafni álagna, hugnast mér ekki. Álögur fyrir veitta ţjónustu, greiđi ég glađur. Veggjöld án vega tek ég ekki í mál. Brosandi Jón, ţoli ég hreinlega ekki og finnst trauđla róttćkara íhald, en ég sjálfur. Hvurn fjandann fór flokkurinn minn eiginlega og ţćr hugsjónir, sem hann eitt sinn stóđ fyrir?

  Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Liggur fyrir ađ máliđ sé umdeilt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Góđur Halldór.

Sjáfum hugnast mér illa ađ eta gras, ekki fyrr en ţađ er orđiđ ađ keti.

Gunnar Heiđarsson, 4.1.2019 kl. 06:22

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Snillarlega mćlt. Ég er alveg sammála. 

Hún ţćtti ekki ráđdeildarsöm húsmóđirin sem tćki yfirdráttarlán inn í framtíđina - mitt í bullandi góđćrinu. Ţetta er skrýtin stjórnsýsla. 

Kona spyr sig hvađa eldingu laust oní Sigurđ Inga, í síđustu ríkisstjórn...var han ALFARIĐ á móti veggjöldum og stórefađi ađ sú innheimta stćđi undir kostnađi í okkar ör-samfélagi. 

Marta B Helgadóttir, 8.1.2019 kl. 01:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband