Ekkert auđlindagjald?

 Ţađ er óneitanlega dulítiđ kómískt ađ einkafyrirtćki geti nýtt sér sameiginlegar auđlindir ţjóđarinnar á landi, án endurgjalds, međan sjávarútvegsfyrirtćkjum er gert ađ greiđa skatt af sinni nýtingu í hafinu. Ţađ er greinilega ekki sama Jón og séra Jón í ţessum málum. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Hafa breytt kísli í hundruđ milljóna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll! Já og ţađ liggur fyrir fótum ţeirra,međan sjávarútvegurinn kostar miklu til ađ leita fanga.

Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2018 kl. 07:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband