Hrein orka?

 Úr hverju er hjólið? Hvar er rafhlaðan framleidd og úr hverju? Hverjir framleiddu rafhlöðuna og á hvaða kjörum? Hvers vegna þarf hann bíl í aðstoð? Þarf hann aðstoð við að hjóla það sem mörg hundruð manns hafa áður gert, algerlega á eigin spýtur, án rafmagns eða hjálparmiðla?

 Hver er ávinningurinn og hvaða andskotans afrek er þetta eiginlega að einhver rafhjólaframleiðandi með bíl í fylgdardrægi og allskonar fréttamiðlara nái að hjóla hringinn um Íslnd? Sjálfbært? "You tell me"

 Ekki tók hann familíuna með, því það hefði sennilega kostað tólf hjóla trukk með svefnklefum.

 Maður getur ekki varist "púffi". Orkuskipti hvað?

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Fór hringinn um Ísland á rafhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hann þarf bíl til að flytja sólar hleðslutækið sem hleður rafhlöðuna á hjólinu.

Hrólfur Þ Hraundal, 24.9.2018 kl. 11:32

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Takk fyrir þetta Hrólfur. Að manni skuli yfirsést þetta, er með öllu óásættanlegt. " Hrein orka" í sinni tærustu mynd. Rafhjól með Corollu "station" undir "orkuskiptin".

 Hoppið upp í rassagtið á ykkur orkuskiptapostular heimsins!

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 25.9.2018 kl. 05:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband