Leikskólar eđa " stjörnuver"?

 Forgangsröđun núverandi borgarstjórnarmeirihluta kemur sífellt betur í ljós. Ţarf eiginlega engu ađ bćta viđ ţessa dellu. Borgarstjóri hefur undirritađ ţví til stađfestingar um "stjörnuver". Foreldrar ungra barna munu sitja á hakanum međ leikskólapláss nćstu árin, ţví "Krulli" er kominn út í geim, innan í tanki í Öskjuhlíđ. Á međan fćst enginn peningur i neitt annađ af viti. Guttinn ţarf jú ađeins ađ svífa međal stjarnanna eins og hann hefur svo lengi dreymt um. Nú fćr hann heilan tank til ţess. Á međan, "Do not desturb"

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Tankurinn breytist í stjörnuver
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband