Kratavæðing Sjálfstæðisflokksins.

 Tuðarinn hefur haft ágætis mætur á Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Hætt er við að það álit skolist aðeins til, eftir þessi ummæli hans.

 Elliða til ábendingar, er rétt að benda á það, að konur hafa jafnan rétt á við karla að bjóða sig fram. Konur hafa kosningarétt, til jafns við karla. Ef velja á fólk til starfa fyrir fólkið í landinu, á engu að skipta hvort æxlunarfærin eru innbyggð, eða utanáliggjandi. Það er nefnilega hausinn sem skiptir máli, en ekki kynið. 

 Þessi andskotans kratismi er gjörsamlega kominn út í skurð.

 Elliði þó.....!

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Prófkjör tryggi ekki næga fjölbreytni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er það ekki rétt rétt að það skuli vera stúlka og piltur, strákur og stelpa, kona eða maður kanski karlmaður, svo er rétt að nota karl og kerling.

En auðvitað á að hafa prófkjör, það er eina eistklingskjörið sem að kjósendur geta fengið. Svo ef að firstu 6 sætin eru karl, þá á auðvitað ekki að setja kerlingar í sæti 2, 4 og 6.

Svoleiðis uppröðun væri að gera vilja kjósenda í profkjöri að engu.

MAGA

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.1.2018 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband