Ţessi frétt er ekki rétt.

 Ţađ er alrangt ađ Chile yrđi fyrsta ríki Suđur-Ameríku til ađ banna plastpoka í verslunum, ef til ţess kemur. Argentína hefur ţegar sett á plastpokabann og hefur svo veriđ í meira en ţrjú ár. Ţađ var gert međ einu pennastriki og međ mjög skömmum fyrirvara. Rétt skal vera rétt.

 Góđar stundir, međ kveđju úr plastpokalausu suđrinu.


mbl.is Mega banna plastpoka međ lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband