Er minni aukning samdráttur?

 Furđulegur fréttaflutningur hlýtur ţađ ađ teljast ađ segja ađ minni aukning sé samdráttur. Er hćgt ađ gerast öllu vitlausari?

 Ţađ verđur ekki af landanum skafiđ vitleysisgangurinn í grćđgisvćđingunni. 

 Ef minni aukning er samdráttur er ekki ađ undra ađ hér fór allt til helvítis fyrir tíu árum. 

 Hvernig getur aukning veriđ samdráttur?

 Spyr sá sem ekkert veit.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Hrun í gistinóttum Ţjóđverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkiđ borgar.

 Borgarstjórinn í Reykjavík er furđulegur fugl. 

 Fyrir kosningar klćddist hann tvennskonar bolum međ áletrunum. Meira var nú hugmyndaflugiđ ekki. Á öđrum stóđ "Borgarlína" og á hinum stóđ "Miklabraut í stokk". Enn hefur engin skýring veriđ gefin á ţví hvađ Borgarlína er og enn síđur hvernig framkvćma eigi eđa fjármagna delluna. Svíđreisn gefur grćnt ljós á Kringluţvćluna, en enginn virđist hafa spáđ í fjármögnun annar en mannvitsbrekkan borgarstjórinn í Reykjavík. Ríkissjóđur borgar samkvćmt snillingnum, ţó ekkert sé fast í hendi varđandi ţađ og Ríkiđ hafi ekki einu sinni gert ráđ fyrir sóun fjármuna í ţetta brjálćđi.

 "Í sáttmálanum sé talađ um ađ lokiđ verđi samkomulagi viđ ríkiđ um lykilađgerđir til ađ létta á umferđ"

 Hvort öllu kjörtímabilinu sé ćtlađ ađ verja í ţessar viđrćđur, eđa skemmri tíma, kemur hvergi fram í allt ađ ţví ţvćlukenndu rugli Dags Bergţórusonar.

 Á sama tíma ćtlar burgermeisterinn ađ ţrengja svo ađ bílaumferđ, ađ fá dćmi eru um slíkan fíflagang í nokkurri borg á byggđu bóli. 

 Áfram halda glórulausar glćrusýningar um skýjaborgir veruleikafirrts borgarstjórnarmeirihluta, í bođi Svíđreisnaróánćgjuklúbbs fýlupúka úr Sjálfstćđisflokknum međ kúlulánaívafi sem aldrei ţarf ađ standa skil á, eđa gera grein fyrir.

 Er virkilega ţörf á stćrri Kringlu, međan börn eru vannćrđ á undirmönnuđum leikskólum borgarinnar og borgaryfirvöld svívirđa öryrkja međ ţví ađ hundsa niđurstöđur dómstóla?

 Spyr sá sem ekki veit og frábiđur sér brímun.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Engar áhyggjur af stokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hámarkinu náđ?

 Undarlegt ađ alltaf skuli vera til ţeir úrtölumenn í samfélaginu, sem vilja gera lítiđ úr góđum hlutum. Tala niđur stemmingu og stolt og reyna ađ telja okkur trú um ađ nú liggi leiđin ađeins niđur á viđ. Toppnum sé náđ og ţví enga fleiri tinda ađ klífa. Aumkunnarvert viđhorf og fjandsamlegt ţjóđarstolti. Stolti sem ótrúlega margir virđast vilja merja mélinu smćrra. Gćti ástćđan veriđ sú ađ viđkomandi sjái rođann í austri streyma frá Bulluseli og kerfisóbermunum, sem ţar ţrútna út of ofáti og skattfrjálsum greiđslum, á kostnđ samlanda sinna?

 Spyr sá sem ekki veit. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.


mbl.is Gullöld íslenskra íţrótta lokiđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband