Hiđ ljúfa líf báknsins og hrunverjanna, á okkar kostnađ.

 Peningar gufa ekki upp. Ţeir fćrast stađ úr stađ og gera međ ţví mögulegt ađ viđhalda hagkerfum heimsins, verslun og viđskiptum. Hagkerfi heimsins byggir á flutningi fjármagns, vöruskiptum og greiđslum fyrir ţau. Ekkert vođalega flókiđ. Jafnvćgi er ţó ćtíđ nausynlegt. Ţađ geta t.a.m. aldrei allir grćtt. Eitthvađ sem vinstri hjörđin virđist aldrei skilja.

 Áttatíu ţúsund milljónir til Kaupţings gufuđu ekki upp. Ţeim var stoliđ og ţeir sem ţjófnađinn frömdu eru frjálsir menn í dag, ásamt öđrum sem stálu, hćgri vinstri, leynt og augljóst, ţar til spilaborgin ađ lokum hrundi. Endalaust fjármagn ađ utan, ţó mest frá Ţýska Bankanum, flóđi inn í hagkerfiđ og nokkrir óprúttnir ađilar sáu sér leik á borđi í vaxtahagnađi og innherjaviđskiptum međ eigin bréf. Allt ađ láni. Gekk vel um tíma, en allar bólur springa ađ lokum. Ţjóđin ćtti ekki einungis ađ ţakka fyrir sig og gleyma, heldur vera ógeđslega "kúl" og ekkert ađ elta ólar, yfir "smá" ţjófnađi sem átti sér stađ fyrir áratug. Hún hefur ţađ svo ógeđslega gott í dag. "Fuck the robbers, forget the past"?

 Ekki beint skemmtilegt upphaf á fćrslu, en vonandi eru einhverjir sammála aumum tuđara um skilgreininguna.

 Ţađ "hurfu" ekki einungis áttatíu ţúsund milljónir í bankaráni aldarinnar. Ráni, sem bankastjórarnir frömdu, en kostnađurinn féll á viđskiptavinina. Ţađ "hurfu" ţúsundir milljarđa! 1.000.000.000.000.- eru eitt ţúsund milljarđar, velkist einhver í vafa um stćrđirnar og vilji velta fyrir sér stjarnfrćđilegum stćrđum hrunsins, í tölum. Mannlegur harmleikur verđur ekki reiknađur á  neinum mćlikvarđa, ţví miđur.

 Íslenskur almenningur hefur síđan eftir hrun ţurft ađ greiđa fyrir ţjófnađinn, í sveita síns andlits. Ýmist međ glötuđum eignum, eđa undir allt ađ ţví nauđgunartiilburđum fjármálakerfisins. Kerfis sem hefur lengst af veriđ í eigu Ríkissjóđs Íslands, hefur slitiđ nánast hverja einustu krónu af alţýđu ţessa lands, ţví hjá stjórnvaldinu sitja eiginhagsmunaseggir og stólasjúklingar, sem aldrei fyrr. Husjónalaust skítapakk sem hikađi ekki viđ ađ framselja landa sína erlendum vogunarsjóđum, ţví stóllinn yljađi svo helvíti vel. Fólk sem eitt sinn gekk Keflavíkurgöngur, gegn erlendu valdi, gerđist portkonur og aumar druslur, á götuhornum stólalöngunarinnar og seldi sig eins og ódýrar mellur, í skiptum fyrir stól.

 "Skjaldborg heimilanna" hljómađi býsna "kúl" áriđ 2009, en í dag sjá flestir hve grunnt ţađ helvítis "fokking fokk" kom út fyrir heimilin. Nóg um ţađ.

 Í dag, tíu árum eftir hruniđ, hefur risiđ upp tvennskonar ófögnuđur, sem líkja má viđ "banksterana". Ófögnuđr sem rćnir alţýđuna launum sínum.

 Embćttis og stjórnmálamenn sem telja sig geta sólundađ skatttekjum samborgara sinna í nánast hvađa andskotans endaleysu, sem ţeim dettur í hug, án nokkurra skýringa. Jarđgöng á röngum  stađ, eđa bragga í Nauthólsvík. Gjálífisferđir á Saga Class og fimm stjörnu hótel um allan heim og alţýđan borgar.

 Hinn ófögnuđurinn eru stjórnendur lífeyrissjóđa ţessa lands. Sjóđa, sem á sínum tíma voru hugsađir til ţess ađ "tryggja öldruđum áhyggjulaust ćvikvöld". Sjóđir sem velta ógreiddum skatttekjum Ríkisins í fallvöltum heimi fjármálanna, undir stjórn bitlinga og bónussćkinna einstaklinga, sem "gambla" međ eftirlaun mín og ţín, launţegi góđur! 

 Ef stađgreiđslan af lífeyrissjóđsgreiđslum landsmanna vćri innheimt nú ţegar, mćttti endurbyggja samgöngukerfiđ og koma hér á fullkominni heilsugćslu og ţjónustu á mjög skömmum tíma og samt eiga afgang. Hvers vegna ţađ er ekki gert, skilur kvikyndiđ ég ekki međ nokkru móti.

 Ţar hljóta einhverjir sameiginlegir hagsmunir hugsjónageldra stólelskenda, bónussćkinna fjárglćframanna og fjármagnsţjófa ađ spila stóra rullu og ţví ber ađ varast ţá og véfengja í öllum ţeirra verkum. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

 

 

 

 


Bloggfćrslur 7. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband