Refsivert að gefa út rangar fullyrðingar?

 Hreint ágætur bloggari, Sigurður nokkur Sigurðsson, vakti athygli á því fyrir skemmstu, að einn af máttarstólpum Pírata, hefði gefið það út í fúlustu alvöru, að hann hygðist kæra úrskurð Kjararáðs, varðandi launahækkanir. Enn bólar ekkert á kærunni og pírataskömmin sennilega fengið útborgað nú þegar a.m.k. einu sinni, ef ekki oftar, samkvæmt úrskurði Kjararáðs. Er ekki rétt að setja einhverskonar lög um tilhæfulausar og illa ígrundaðar yfirlýsingar stjórnmálamanna, um leið og þingmönnum og ráðherrum verði gert það refsivert að ljúga að þingi og þjóð?

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.


mbl.is Refsivert að gefa rangar upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband